Forsíða
Skýrslur
Fræðigreinar
Fjölmiðlaumfjöllun
More
Sjö hundruð vísað frá iðnnámi þegar tvö þúsund vantar til starfa (2022)
Aðalhagfræðingur Samtaka iðnaðarins segir ekkert samhengi á milli íbúðaskorts og menntunarmöguleika hér á landi
Iðnnám þarf að skipa hærri sess hjá stjórnvöldum (2021)
Ekki er nóg að ræða um hlutina þegar 700 umsækjendur fá ekki inngöngu í iðnnám segir formaður Samiðnar
Fimmfalt fleiri útskrifast úr háskóla en iðnnámi (2021)
Skýrslur hafa sýnt að þörf er á fleirum með verkþekkingu hér á landi segir Hildur Ingvarsdóttir skólameistari Tækniskólans
"Ég held að það sé dálítið snobb í þessu" (2020)
Umfjöllun um starfsnám í fréttaskýringaþættinum Kveik. Rætt er við skólameistara og nema við starfsnámsskóla
Verknám á undir högg að sækja í námsvali unglinga (2020)
Fréttaskýringaþátturinn Spegillinn ræddi við Soffíu Valdimarsdóttur aðjúnkt í náms- og starfsráðgjöf um náms- og starfsval unglinga
Staða iðnnema og COVID-19 (2020)
Ályktun framkvæmdastjórnar Sambands íslenskra framhaldsskólanema vegna verklegs náms
Iðnnám og staða þess (2019)
Áslaug og Óli Björn ræða um stöðu iðn- starfs- og verknáms og hvers vegna mikilvægt er að breyta viðhorfi til iðnmenntunar
Eigum að hætta að tala niður verknám (2019)
Það er alltof algengt að talað sé um iðn- og verknám eins og það sé fatlaður bróðir sem allir eigi að vera góðir við segir sviðsstjóri í VMA
Hvað þarf til að efla list- og verkgreinar í íslensku skólakerfi? (2018)
Skólamálaráð KÍ og kennarar í list- og verkgreinum stóðu að málþinginu Nema hvað!
Staða iðn- og verknáms á Íslandi (2018)
Um átakið "kvennastarf" sem ráðist var í árið 2017 og um nauðsyn þess að byrja að kynna grunnskólanemendum allt sem er í boði í framhaldsskólum
Starfsumhverfi iðnmeistara (2018)
Um meistaranám, iðnnema og erlent vinnuafl á Íslandi
Á iðnnám að vera á framhaldsskólastigi? (2016)
Kennarar við Menntavísindasvið Háskóla Íslands velta fyrir sér hvort sumt starfnám eigi að vera skilgreint sem nám eftir framhaldsskóla
Örlög þín eru... IÐNNÁM! (2016)
Síðan hvenær var það eitthvað ómerkilegra að vera laghentur og listrænn en að vera góður í stærðfræði? spyr varaformaður ungra jafnaðarmanna
Gerum iðnnámeftirsóknarvert (2016)
Fagfélög þurfa að styðja við menntun og kennslu iðngreina og skólarnir mættu setja sér lægri mörk varðandi fjölda nema á verknámsbrautum
Einkavæðing iðnnáms (2015)
Í Þýskalandi eru meistararéttindi jafngild akademískum gráðum. Lærum af mestu iðnaðarþjóð heims segja tveir iðnmeistarar í þessari grein
Lotukerfi í list- og verkgreinum (2013)
Kostir og gallar þess að kenna textílmennt í lotum
Framhaldsskólinn hefur brugðist of mörgum (2006)
Farið er yfir hlutfalls brottfalls úr framhaldsskólum og velt upp ýmsum hugsanlegum ástæðum þess
Þróun starfa og þörf fyrir starfsmenntun (2001)
Samanburðarrannsókn var gerð í fjórum löndum um þörf starfsmenntunar í störfum sem ekki hafa krafist menntunar
Vilt þú að barnið þitt fari í iðnnám? (1995)
Nám á almennri starfsnámsbraut á að vera spennandi og krefjandi, skrifar Guðbrandur Magnússon hjá Prenttæknistofnun
Námfúsar hendur í verknámi (1962)
Gagnfræðiskóli verknáms. Tveggja ára gagnfræðiskóli. Kynjaskiptar greinar. sjá bls. 2
Valfrelsi? (1957)
Fyrirkomulag valfrelsis í skólum, annars vegar á Íslandi og hins vegar í Bandaríkunum og í Bretlandi
Verknám á Norðurlöndum (1951)
Erindi sem flutt var á skólastjórafundi á Eiðum 1950 um mismunandi kennsluhætti í Danmörku, Svíþjóð og Noregi
Titill (ár)
Umfjöllunarefni