Starfs- og verkmenntun
Þessi síða er samansafn af heimildum sem skrifaðar hafa verið um kennslu starfs- og verkmenntunar á Íslandi og hvernig umfjöllunarefnum ber saman eftir því hvaðan heimildirnar koma.
Um þrennskonar heimildir er að ræða:
-
Skýrslur, sem gerðar eru af stjórnvöldum og hagsmunaaðilum
-
Fræðigreinar sem gerðar eru af skólasamfélaginu
-
Fjölmiðlaumfjöllun sem koma aðallega úr dagblöðum
Þó nokkuð hefur verið skrifað um þróun starfsnáms, ólíka stöðu starfsnáms og bóknáms og ólíka stöðu starfsnáms erlendis. Vonandi munu nemendur framtíðar í faggreinum sem og aðrir áhugasamir geta nýtt sér þessar heimildir.
Kristín Þóra Bærings Kristjánsdóttir tók saman í tilefni lokaverkefnis hennar til B.ed. gráðu í Kennslu starfs- og verkmenntunar við Háskóla Íslands vorið 2023.
Efni er raðað eftir áratugum en innan hvers áratugar eftir nafni höfundar
Íslenskar skýrslur um starfsmenntun
2021-
2011-2020
Dóra Stefánsdóttir. (2015). Supporting teachers and trainers for successful reforms and quality of VET : mapping their professional development in the EU : Iceland. Cedefop ReferNet thematic perspectives series.
Elín Thorarensen. (2014). Kynning á starfsmenntun – KÁS : Fyrir Mennta- og menningarmálaráðuneytið.
Hildur Þórsdóttir (2015). Starfsnám á landsbyggðinni. Fjarmenntaskólinn.
Hlín Ólafsdóttir og Karlotta Helgadóttir (2017). Iðnaðarkonur. Háskóli Íslands.
Katrín Dóra Þorsteinsdóttir o.f. (2012). Grunnmenntun efld í raunvísindum og tækni. Samtök iðnaðarins, mennta- og menningarmálaráðuneyti og Samband íslenskra sveitafélaga.
Kristjana Stella Blöndal, Jón Torfi Jónasson og Sólrún Sigvaldadóttir (2016). Sérkenni námsferils starfsnámsnemenda í framhaldsskóla : afstaða og skuldbining til náms, líðan og stuðningur foreldra og skóla.
Marta Einarsdóttir, Arnar Þór Jóhannesson og Guðrún Rósa Þórsteinsdóttir (2019). Menntunarþörf í Eyjafirði og í Þingeyjarsýslum. Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri.
Menntamálastofnun (2018). Tölfræði starfsnáms á Íslandi.
Menntamálastofnun (2018). Þátttaka ungs fólks í starfsnámi á Íslandi einna minnst í Evrópu.
Mennta og menningarmálaráðuneytið. (2013). Yfirlitsskýrsla OECD um starfsmenntun á Íslandi - Leikni að loknum skóla.
Samtök atvinnulífsins (2019). Menntun og færni við hæfi : Áherslur atvinnulífsins í menntamálum til framtíðar.
Samtök iðnaðarins. (2011). Þörf fyrir menntað starfsfólk.
2001-2010
Gallup. (2004). Þörf iðnaðar fyrir menntun. Samtök iðnaðarins.
Íslenskar fræðigreinar
2011-2020
Hjalti Jón Sveinsson og Rúnar Sigþórsson (2014). Hver önn sem þau hafa klárað hér í skólanum er sigur fyrir hvert og eitt. Netla - Veftímarit um uppeldi og menntun.
Rakel Þórðardóttir (2014). Starfsnám á Íslandi. Skemman.
1991-2000
Guðrún Helgadóttir (1997). Icelandic craft teachers´curriculum identity as reflected in life histories. The University Of British Columbia.
Fjölmiðlaumfjöllun
2021-
Hilmar Harðarson (2021). Iðnnám þarf að skipa hærri sess hjá stjórnvöldum. Vísir.is.
Jón Agnar Ólason (2021). Fimmfalt fleiri útskrifast úr háskóla en iðnnámi. Ruv.is.
Sigmundur Ernir Rúnarsson (2022). Sjö hundruð vísað frá iðnnámi þegar tvö þúsund vantar til starfa. Frettabladid.is.
2011-2020
Atli Harðarson , Elsa Eiríksdóttir og Jón Torfi Jónasson (2016). Á iðnnám a vera á framhaldsskólastigi?. Stundin.is.
Áslaug Arna og Óli Björn (2019). Iðnnám. aslaugogolibjorn.libsyn.com.
Baldvin Ringsted (2019). Eigum að hætta að tala niður verknám. Tímarit.is.
Davíð Snær Jónsson (2018). Staða iðn- og verknáms á Íslandi. Vísir.is.
Guðjón Viðar Guðjónsson (2016). Gerum iðnnám eftirsóknarvert. Feykir.is.
Kristján Sigurjónsson (2020). Verknám á undir högg að sækja í námsvali unglinga. Ruv.is.
Meistarafélag iðnaðarmanna í Hafnarfirði (2018). Starfsumhverfi iðnmeistara. Mih.is.
Samband íslenskra framhaldsskólanema (2020). Staða iðnnema og COVID-19. Neminn.is.
Sigurður Már Guðjónsson og Helgi Steinar Karlsson (2015). Einkavæðing iðnnáms. Mbl.is.
Þóra Arnórsdóttir og Stefán Aðalsteinn Drengsson (2020). "Ég held að það sé dálítið snobb í þessu". Ruv.is.
Þórarinn Snorri Sigurgeirsson (2016). Örlög þín eru... IÐNNÁM!. Kjarninn.is.
2000-2010
Gerður G. Óskarsdóttir, Pietro Busetta, Jacques Ginesté, Haris Papoutsakis og Hildur B. Svavarsdóttir (2001). Þróun
starfs og þörf fyrir starfsmenntun. Tímarit.is.
Svanfríður Jónasdóttir (2006). Framhaldsskólinn hefur brugðist of mörgum. Tímarit.is.
1991-2000
Guðbrandur Magnússon (1995). Vilt þú að barnið þitt fari í iðnnám? Morgunblaðið, 32.
1961-1970
J.R. (1962). Námfúsar hendur í verknámi. Morgunblaðið, 2.
1951-1960